Þetta hugsa ég...
 

 
"Mér er borið á brýn að ég sé of ungur. En ég get huggað menn með því að það lagast með aldrinum." Ásgeir Ásgeirsson
 
 
Fólk úr ýmsum áttum
 • Kári
 • Kata
 • Konan mín
 • Svenni Stein
 • BB-queen
 • Lóa
 • Lubbs
 • Nielsen
 • Dagga
 • Binni
 • Sös
 • Sp-Egill
 • Krumminn
 • Rauða þruman og félagar
 • Umboðsmaðurinn minn
 • Sundkempan
 • Mamma hennar
 • Matti snillingur
 • Jói
 • Haukur Herbert
 • Vitleysingar
 • Brynja
 • Ágúst Ó.
 • Lúðvík B.
 • Bjöggi G.
 • Össur
 • Tónlistarlinkar:
 • Hitakútsblogg-Hljómsveitin mín
 • Skemmtilegasta band í heimi
 • Frændi minn trúbador
 • Frændi minn trúbador
 • Besta band í heimi
 • Annað áhugavert:
 • Skólinn minn
 • Fólk sem kann að rífa kjaft
 • Boltabjánar
 • Annar boltabjánavefur
 • Erlendur boltabjánavefur
 • Sweet home VeraHvergið
 • Kauptu hjólastól
 • Laggabútur
 • Yndislegi Hamar
 • Flottasta fólk í heimi
 •    
   
  föstudagur, apríl 27, 2007
   
  Þar sem...

  ...ekkert bólar á erfingjanum verð ég nú að blogga svolítið.

  Rökkennsla 101 fyrir bæjarstjórn Hveragerðis

  Mig langar að benda á eitt... fátt í þessum heimi fer meira í taugarnar á mér en rökvillur í málflutningi... hef mikið þol gagnvart bulli (sem er mjög algengt) . En þegar rökvillur eru annars vegar fæ ég hroll.

  Dæmi 1:

  Persónan... farið er í að rakka persónuna niður... en ekkert er komið að því sem hún segir... mjög algengt í íslenskri pólitík.

  Dæmi 2:
  “Ég veit ekki betur en það sé sýnt og sannað, að svo skal böl bæta með því að benda á eitthvað annað”. Sagði meistarinn í Paradísarfulginum

  Ég var einmitt að lesa þetta. Þar kom minnihlutinn með bendingar á einfaldlega hættulega fjármálastjón núverandi bæjarstjórnar... Mótrökin sem meirihluti bæjarstjórnar komu með voru ekki úthugsaðri en svo að bæjarfulltrúarnir bentu á að framúrkeyrslan hefði verið meiri áður hjá gamla meirihlutanum.

  VÁ!!!! Eru menn ekki betri að sér en svo að fatta að þeir eru með engu að svara gagnrýninni sem kom fram efnislega? Er ekki hættulegt þegar menn leyfa sér að svara alvarlegri gagnrýni með svona hætti?... eða réttara sagt að svara gagnrýni með svona rosalegri rökvillu.

  Ef við gefum okkur það að menn hafi ekki fattað að hér sé um rökvillu að ræða... er illt í efni.
  Ef við gefum okkur það að menn hafi fattað að hér sé um rökvillu að ræða(ég er svo einfaldur að ég trúi ekki öðru en að þau hafi fattað þetta(annað er gersamlega ótrúlegt))... en samt sett þetta fram... er enn verra í efni.

  ...Þú svarar ekki gagnrýni svona

   

   
     
    This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.  

  Home  |  Archives