Þetta hugsa ég...
 

 
"Mér er borið á brýn að ég sé of ungur. En ég get huggað menn með því að það lagast með aldrinum." Ásgeir Ásgeirsson
 
 
Fólk úr ýmsum áttum
 • Kári
 • Kata
 • Konan mín
 • Svenni Stein
 • BB-queen
 • Lóa
 • Lubbs
 • Nielsen
 • Dagga
 • Binni
 • Sös
 • Sp-Egill
 • Krumminn
 • Rauða þruman og félagar
 • Umboðsmaðurinn minn
 • Sundkempan
 • Mamma hennar
 • Matti snillingur
 • Jói
 • Haukur Herbert
 • Vitleysingar
 • Brynja
 • Ágúst Ó.
 • Lúðvík B.
 • Bjöggi G.
 • Össur
 • Tónlistarlinkar:
 • Hitakútsblogg-Hljómsveitin mín
 • Skemmtilegasta band í heimi
 • Frændi minn trúbador
 • Frændi minn trúbador
 • Besta band í heimi
 • Annað áhugavert:
 • Skólinn minn
 • Fólk sem kann að rífa kjaft
 • Boltabjánar
 • Annar boltabjánavefur
 • Erlendur boltabjánavefur
 • Sweet home VeraHvergið
 • Kauptu hjólastól
 • Laggabútur
 • Yndislegi Hamar
 • Flottasta fólk í heimi
 •    
   
  mánudagur, apríl 02, 2007
   
  Xfactor
  Vegna annríkis hef ég ekki náð að sjá neinn xfactor úrslitaþátt úr vetrargarðinum... en hef þó getað séð tvo síðustu.

  Flottir þættir. Var vægast sagt ánægður með að sjá Jógvan og Höru(hvernig á maður annars að fallbeygja þetta nafn) fara í úrslit.

  Þær Hara systur eru algjörir snillingar.... og eiga fyllilega skilið að komast í úrslit. Ég hefði viljað sjá þær vinna... sem þær gera ekki... í vændum er mest óspennandi úrslitaþáttur af öllum Idol og Xfactor þáttunum... Því miður. Kannski er maður að bera saman epli og appelsínur.

  JCS
  En ég mun ekki sjá þáttinn á föstudaginn því síðustu sýningar á JCS fara fram sama dag... það er því búið að ákveða að hætta sýningum eftir föstudaginn langa.

   

   
     
    This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.  

  Home  |  Archives